Þraut


Þraut

Þraut - miðstöð vefjagigtar og tengdra sjúkdóma býður upp á faglega og markvissa einstaklingsmiðaða heilbrigðisþjónustu fyrir fólk með vefjagigt og tengda sjúkdóma í þeim tilgangi að auka lífsgæði þess og færni til daglegra athafna. Starfsemi Þrautar felst í ítarlegu þverfaglegu greiningarferli, ráðgjöf og fræðslu til sjúklinga eða heilbrigðisstarfsmanna, endurhæfingarmeðferð og eftirfylgd. 

Fréttir

Þraut 10 ára og baráttan fyrir velferð fóks með vefjagigt er rétt að byrja

Við áramót er gott að staldra við og horfa í baksýnisspegilinn , hvað hefur áunnist,…

Lesa meira

Grunnnámskeið

Grunnnámskeið um vefjagigt hefst 23. janúar 2018

Grunnnámskeið um vefjagigt verður haldið dagana 23,25,30 janúar og 1. febrúar 2018 Um er að…

Lesa meira

Fræðslunámskeið

Námskeið í Núvitund fyrir fólk með vefjagigt hefst 11. janúar 2018

8 skipta námskeið sem hefst 11. janúar – 15. mars 2018  á fimmtudögum kl 10.30-12.00  

Lesa meira

Vordagskrá Þrautar 2018

Nú styttist í nýtt ár og við í Þraut munum bjóða upp á aukið úrval…

Lesa meira

Grunnnámskeið um vefjagigt hefst 27. febrúar 2018

Grunnnámskeið um vefjagigt verður haldið dagana 27. febrúar, 1,6, og 8 mars 2018 Um er…

Lesa meira

Námskeiðið slepptu takinu á streitunni með jóga nidra hefst 31. janúar 2018

Námskeiðið er 5 skipta námskeið þar sem hver tími byrjar á 15 mín fræðslu um…

Lesa meira

Alþjóðlegi gigtardagurinn 12. október

Alþjóðlegi gigtardagurinn er í dag 12. október. Að því tilefni deilum við þessum góða pistli frá…

Lesa meira

Grunnnámskeið um vefjagigt hefst í maí 2018

Grunnnámskeið um vefjagigt verður haldið dagana 15,17,22 og 24 maí 2018 Um er að ræða…

Lesa meira

Námskeið um verki og verkjastjórn - lausnamiðuð fræðsla - hefst 6. febrúar 2018

Námskeið um "Verki og verkjastjórn- lausnamiðuð fræðsla"  verður haldið í Þraut ehf dagana 6,9,13 og 16 febrúar og…

Lesa meira

Vordagskrá Þrautar 2018

Nú styttist í nýtt ár og við í Þraut munum bjóða upp á aukið úrval…

Lesa meira

Námskeiðið slepptu takinu á streitunni með jóga nidra hefst 11. apríl 2018

Námskeiðið er 5 skipta námskeið þar sem hver tími byrjar á 15 mín fræðslu um…

Lesa meira

Vordagskrá Þrautar 2018

Nú styttist í nýtt ár og við í Þraut munum bjóða upp á aukið úrval…

Lesa meira

Þreyta/streita -orkuleysi -lausnir og orkusparandi aðgerðir - hefst 17 apríl 2018

Námskeiðið verður haldið dagana 17.,20.,24. og 27 apríl  og verður frá kl. 9:00 - 12:00 (…

Lesa meira