Þraut


Fræðslunámskeið

Þraut býður upp á fræðslulotur þar sem  unnið er með sértæk vandamál í hverri lotu, má þar nefna verkjalotu, þreytulotu, svefnlotu, sjálfstrausts- og seiglulotu. Í hverri lotu er ítarleg fræðsla um efnið, unnið með lausnir og ráð með það að markmiði að einstaklingurinn nái betri stjórn á sínum vanda og efli þannig sjálfsárangur og verði sinn eiginn sérfræðingur ..

Námskeið um verki og verkjastjórn - hefst 3 október 2017

Námskeið um "Verki og verkjastjórn"  verður haldið í Þraut ehf dagana 3,6,10 og 13 október 2017  frá kl.…

Þreyta/streita- orkuleysi- lausnir og orkusparandiaðgerðir - Hefst 17. október 2017

Námskeiðið verður haldið dagana 17,20,24 og 27 okótber 2017 og verður frá kl. 9:00 -…

Námskeið um verki og verkjastjórn - hefst 28 febrúar 2017

Námskeið um "Verki og verkjastjórn"  verður haldið í Þraut ehf dagana 28 febrúar, 3,7 og 10 mars 2017…

Þreyta/streita- orkuleysi- lausnir og orkusparandiaðgerðir - Hefst 25 apríl 2017

Námskeiðið verður haldið dagana 25, 28 apríl , 2 og 5 maí 2017  verður frá kl.…