Þraut


Fræðslunámskeið

Þraut býður upp á fræðslulotur þar sem  unnið er með sértæk vandamál í hverri lotu, má þar nefna verkjalotu, þreytulotu, svefnlotu, sjálfstrausts- og seiglulotu. Í hverri lotu er ítarleg fræðsla um efnið, unnið með lausnir og ráð með það að markmiði að einstaklingurinn nái betri stjórn á sínum vanda og efli þannig sjálfsárangur og verði sinn eiginn sérfræðingur ..

Námskeið í Núvitund fyrir fólk með vefjagigt hefst 11. janúar 2018

8 skipta námskeið sem hefst 11. janúar – 15. mars 2018  á fimmtudögum kl 10.30-12.00  

Námskeiðið slepptu takinu á streitunni með jóga nidra hefst 31. janúar 2018

Námskeiðið er 5 skipta námskeið þar sem hver tími byrjar á 15 mín fræðslu um…

Námskeið um verki og verkjastjórn - lausnamiðuð fræðsla - hefst 6. febrúar 2018

Námskeið um "Verki og verkjastjórn- lausnamiðuð fræðsla"  verður haldið í Þraut ehf dagana 6,9,13 og 16 febrúar og…

Námskeiðið slepptu takinu á streitunni með jóga nidra hefst 11. apríl 2018

Námskeiðið er 5 skipta námskeið þar sem hver tími byrjar á 15 mín fræðslu um…

Þreyta/streita -orkuleysi -lausnir og orkusparandi aðgerðir - hefst 17 apríl 2018

Námskeiðið verður haldið dagana 17.,20.,24. og 27 apríl  og verður frá kl. 9:00 - 12:00 (…