Þraut býður upp á fræðslulotur þar sem unnið er með sértæk vandamál í hverri lotu, má þar nefna verkjalotu, þreytulotu, svefnlotu, sjálfstrausts- og seiglulotu. Í hverri lotu er ítarleg fræðsla um efnið, unnið með lausnir og ráð með það að markmiði að einstaklingurinn nái betri stjórn á sínum vanda og efli þannig sjálfsárangur og verði sinn eiginn sérfræðingur ..