Nú styttist í nýtt ár og við í Þraut munum bjóða upp á aukið úrval námskeiða á komandi ári.
Námskeiðin eru opin fyrir alla sem vilja fræðast um vefjagigt, króníska verki, þreytu, læra núvitund eða slaka á í jóga nidra.
Hér að neðan er yfirlit yfir námskeiðin á vorönn en nánari lýsing á námskeiðunum er hægt að sjá hér á síðunni www.thraut.is undir flipanum námskeið
Bestu kveðjur starfsfólk Þrautar
Námskeið 1 á vorönn: 23.,25.,30. jan og 1. feb 2018
Námskeið 2 á vorönn: 27. feb, 1.,6. og 8. mars
Námskeið 3 á vorönn: 15.,17.,22.,24. maí
Verð : 30.000 kr - innifalið er gjald fyrir einn aðstandenda
Leiðbeinendur: Arnór Víkingsson gigtarlæknir
Sigrún Baldursdóttir sjúkraþjálfari og lýðheilsufræðingur
Eggert S. Birgisson sálfræðingur
Haldið á tímabilinu 11. janúar - 15. mars. frá kl 10:30- 12:00
Verð : 50.000 kr
Leiðbeinandi: Edda Margrét Guðmundsdóttir sálfræðingur á núvitundarsetrinu og sérfræðingur í MBT (mindfullness based therapies)
Námskeið 1: 31. janúar - 28. febrúar 2018 frá kl 17:15-18:15
Námskeið 2: 11. apríl - 9. maí 2018 frá kl. 17:15-18:15
Verð: 14.900 kr
Leiðbeinandi: Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir hjúkrunarfræðingur, markþjálfi og jóga nidra kennari.
Haldið dagana: 6.,9.,13., og 16 febrúar 2018 frá kl 13-16.
Verð: 38.000 kr.
Leiðbeinendur: Arnór Víkingsson gigtarlæknir
Sigrún Baldursdóttir sjúkraþjálfari og lýðheilsufræðingur
Eggert S. Birgisson sálfræðingur
Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Haldið dagana: 17.,20.,24 og 27 apríl frá kl 09-12
Verð: 38.000 kr.
Leiðbeinendur: Arnór Víkingsson gigtarlæknir
Sigrún Baldursdóttir sjúkraþjálfari og lýðheilsufræðingur
Eggert S. Birgisson sálfræðingur
Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir hjúkrunarfræðingur