Þraut


Fréttir

Vordagskrá Þrautar 2020

Við hjá Þraut óskum ykkur gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ári. Vonandi hafi þið haft það gott um hátíðarnar.   

Með hækkandi sól munum við hér í Þraut bjóða upp á nokkur áhugaverð námskeið sem eru í boði fyrir alla. 

Námskeiðin sem verða í boði eru:

Vefjagigt - grunnnámskeið ( 4 skipti í 2 klst)

                        Námskeið 1 á vorönn : 21.,23.,28. og 30. janúar 2020

                        Námskeið 2 á vorönn: 25.,27. febrúar og 3. og 5 mars 2020

                        Námskeið 3 á vorönn: 12.,14.,18., og 20. maí (ath. seinni vikuna

                                                                er kennt á mánudegi og miðvikudegi)

            Verð : 34.500 kr - innifalið er gjald fyrir einn aðstandenda

            Leiðbeinendur:       Arnór Víkingsson gigtarlæknir

                                            Sigrún Baldursdóttir sjúkraþjálfari og lýðheilsufræðingur

                                             Eggert S. Birgisson sálfræðingur

 

Vellíðan - með jóga nidra og núvitund

            Námskeið um hvað eykur vellíðan ásamt jóganidra og núvitundaræfingum

                        Námskeið 1 á vorönn:  29. janúar, 5.,12.,19., og 26. febrúar

                        Námskeið 2 á vorönn:  4., 11., 18., og 25 mars og 1. apríl

            Verð: 18.900 kr - Innifalin námsgögn

            Leiðbeinandi:  Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir hjúkrunarfræðingur, markþjálfi, yoga nidrakennari með framhaldsmenntun frá Amrit institute og með diplóma á meistarastigi í jákvæðri

 

Allar nánari upplýsingar og skráning á námskeið eru hér á heimasíðu Þrautar

 

Bestu kveðjur starfsfólk Þrautar

Til baka