Helgi lauk embættisprófi í læknisfræði frá Læknadeild HÍ 1997. Fékk almennt lækningaleyfi 1998. Hóf störf á geðdeildum SHR og LSP 1998-2000.
Sérnám í Danmörku. Samhliða því, nám í hugrænni atferlismeðferð við Kognitiv Terapi Center Århus. Sérfræðingsleyfi í geðlækningum 2003. Overlæge distriktpsykiatrisk team Viborg 2003-2004. Geðlæknir á bráðamóttöku og göngudeild geðsviðs LSH frá 2004-2008. Eigin stofurekstur samhliða sjúkrahússtörfum frá 2004.