Þraut


Umsóknir

Hvernig kemst ég í greiningu og endurhæfingarmat hjá Þraut?

Heimilislæknir eða sérfræðilæknir sem er aðalmeðferðaraðili þarf að senda inn tílvísun, á  umsóknareyðublaði sem finna má á hlekk hér neðar á síðunni. Trúnaðarlæknir eða ráðgjafar sjúkrasjóða starfsmannafélaga geta sent fólk í greiningu og mat hjá Þraut í gegnum tilvísun frá heimilislækni viðkomandi.

Umsókn um endurhæfingu hjá Þraut ehf er hægt að sækja um þegar viðkomandi læknir hefur fengið til baka niðurstöður úr greiningar- og matsferli Þrautar ehf.

Eyðublað:

Umsókn um greiningu og mat Þrautar.

Sendist á:

Þraut ehf - miðstöð vefjagigtar og tengdra sjúkdóma
Höfðabakka 9.
110 Reykjavík